Berin blána

Vorum í sveppaleit hjónin í Grímsnesinu. Fundum einhverja kúalubba, ekki sem verst. En meiri áhuga vakti međ mér bláberin sem víđa voru í klösum sem ég hef ekki séđ jafn vćna hér sunnanllands. Eftir viku verđur hćgt ađ tína ţau og sulta. ţađ grípur mann létt og ljúfsár stemming ađ finna ađ ţessi dásamlega sumartíđ endar áđur mađur áttar sig. Tímabiliđ eftir berjatínsluna hefur veriđ stutt yfir í ađ taka upp kartöflurnar og fyrstu nćturfrostin. Á ţessum árstíma er súldin betri en heiđríkjan.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband