27.1.2022 | 14:33
Heilbrigðisráðherra fer undan í flæmingi.
Þegar Heilbrigðisráðherra getur ekki tekið ákvarðanir nema Sóttvarnalæknir samþykki er til einskis að hafa fulltrúa lýðræði.
Fulltrúalýðræðisformið hefur verið afhjúpað í þessum faraldri. Kjörnir fulltrúar hafa framselt ákvarðantöku sína í raun.
Næsta skref er að leggja framkvæmdavald undir stofnanir og ráðuneytisstjórana undir stjórn einræðisherra.
Veirumálið ógurlega er að verða álíka hneyksli og Ice safe.
Býst við varfærinni afléttingaráætlun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.