Morgunblaðið vinstra megin við miðju?

Eftir að hafa fylgst með fréttum í Bandarískum fjölmiðlum sl 4 ár tekur maður eftir því að íslenskir fjölmiðlar flytja einungis fréttir og fréttaskíringar sem komnar eru frá áróðursdeildum Demókrataflokksins í borgarblöðum Austurstrandarinnar.

Að lesa það í fyrirsögn að "innlend hryðjuverk" fari vaxandi vegna "hvítrar kynþáttarhyggju" er ekki bara villandi frétt heldur beinlínis áróður til að réttlæta hertar pólitískar aðgerðir gegn stjórnarandstæðingum í meintu lýðræðisríki.

Blaðamenn Mbl eru annað hvort "latir" þýðendur eða beinlínis "vinstrsinnaðir" skoðanabræður nútíma alræðishyggju sem á rætur sínar í sósílaisma.

Hugtakanotkun er kæruleysisleg. Hvað er hvítur í Bandarísku samhengi? Hvað er hryðjuverk í stóra og smáa samhenginu? 

Blaðamenn sem láta þetta fara frá sér er ekki treystandi. Morgunblaðið þarf að hreinsa til hjá sér duglega frekar en að gagnrýna Ríkisútvarpið síknt og heilagt. 

 

 

 


mbl.is Innlendum hryðjuverkum fjölgar gríðarlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband