Það sem stendur ekki á MBL.is

!. Lögleg skilríki þarf að sýna þegar kosið er utan kjörstaðar 

2. Aðeins má koma með utankjörstaðaratkvæði á sérstökum stöðum sem taka á móti slíkum atkvæðum.

3. Ekki verður hægt að koma með utankjörstaðratkvæði utan opnunartíma móttökustaða.

4. Yrikjörstjórn ríkisins fær leyfi til aðfara í saumana á starfsemi héraðskjörstórna.

5. Ekki er leyfilegt að færa fólki í biðröðum mat og drykk.

 

Fyrstu 3 atriðin eru nánast samhljóða þeim sem við þekkjum hérlendis varðandi meðferð utankjörstaðatkvæða. Hér getur yfirkjörstörn tekið í taumana þegar þörf er á sem er víst sjaldnast.

Ég tel að það yrði illa séð og bannað að færa fólki mat og drykk á kjörstað. Það myndi flokkast undir "áróður ákjörstað". Þó líklega á gráu svæði. 

Það að þetta tegist rasisma er náttúrlega rangt, villandi og vísvitandi bjögun á staðreyndum málsins. 

 


Vantar í frásögnina

Hvernig var lögunum breitt? Það stenst varla skoðun að þetta snúist um að fólk fái ekki að hafa vatnsflöskur í biðröð. Það er of yfirborðslegt og útskýrir ekkert. Þegar sagt er að eitthvað sé rasismi verður líka að útskýra vel hvernig og afhverju það kemur niður á sumum hópum en ekki öðrum. Morgunblaðið verður að vanda sig meira. Þetta er ekki nógu gott.


mbl.is Ný kosningalög í Georgíuríki harðlega gagnrýnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. mars 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband